Upplýsingar:

Í boði náttúrunnar ehf
kt. 490114-0250
VSK #115690
Elliðarvatni
110 Reykjavík
S: 861 5588
Netfang: ibn@ibn.is

Greiðsla

Við bjóðum upp á kortafærslur í gegnum örugga greiðslusíðu Borgunar hf. Hægt er að greiða með debetkorti og kreditkorti. Í boði náttúrunnar ehf fær aldrei kortaupplýsingar kaupenda. Öll verð eru gefin upp með vsk.

Afhending

Afhendingartími er alla jafna 2-4 virkir dagar og sendum við með Íslandspósti. Miðar á viðburði eru sendir í tölvupósti til kaupanda. Sendingarkostnaður er innifalinn í vöruverði.

Persónuupplýsingar

Upplýsingar sem viðskiptavinir Í boði náttúrnnar ehf gefa upp verða ekki afhendar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Viðburðir

Það er óheimilt að að áframselja eða deila miða á viðburði Í boði náttúrunnar ehf með öðrum með fjárhagslegum hagnaði fyrir aðra en Í boði náttúrunnar ehf. Brot á því getur valdið ógildingu miðakaupa.

Með því að kaupa miða á viðburð hjá Í boði náttúrunnar ehf hefur þú samþykkt að fá tölvupóst með upplýsingum um viðkomandi viðburð eða þjónustu tengdan honum, t.d. áminningar um viðburð og hlekki á vefviðburði.

Ef færa þarf viðburð á nýja dagsetningu vegna óviðráðanlegra aðstæðna færast miðarnir sjálfkrafa á nýja dasgetningu. Ef sú dagsetning hentar ekki á miðaeigandi rétt á endurgreiðslu miða, þó innan þeirra tímamarka sem Í boði náttúrunnar ehf gefur miðaeigendum til að falla frá kaupum.

Ef fella þarf alveg niður viðburð eru miðaeigendum boðnir miðar á sambærilegan viðburð eða full endurgreiðsla.

Gölluð vara 

Ef vara er gölluð þá er hægt að skila henni og fá nýja vöru í staðin, í samræmi við lög um neytendaábyrgð. 

Lög um varnarþing 

Um skilmála þessa gilda ákvæði laga um húsgöngu- og fjarsölu nr. 96/1992, ákvæði laga um lausafjárkaup nr. 50/2000 eftir því sem við getur átt og ákvæði laga um neytendakaup nr. 48/2003. Mál sem rísa kunna vegna samnings þessa skal reka fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.

Annað

Ef það eru einhverjar spuringar ekki hika við að hafa samband við okkur hjá Í boði náttúrunnar á netfangið ibn@ibn.is