Andrés Skúlason

Landvernd

Andrés Skúlason er ötull talsmaður náttúruverndar og verkefnastjóri hjá Landvernd.

Þessi fyrirlestur er í boði Landverndar.

Landvernd er elstu og fjölmennustu náttúruverndarsamtök á Íslandi.

11:40

8. Október LAUGARDAGUR

Vindmyllur – Hvað!

Ef íslensk heimili og fyrirtæki nota einungis 10% af þeirri orku sem framleidd er í virkjununum landsins er þá raunveruleg þörf á auknu rafmagni á Íslandi?

Andrés Skúlason verkefnastjóri hjá Landvernd kynnir Náttúrukortið og fræðir gesti um vindmylluna sem hann telur stærstu ógn okkar í dag!

Hann fjallar um þau neikvæðu áhrif sem vindmyllur geta haft á ásýnd landsins, afleiðingar fyrir íbúa og dýr í nágrenninu, bæði vegna hljóðs og sjón mengunar.