Birgitta Stefánsdóttir

Birgitta starfar sem sérfræðingur á sviði loftslagsmála og græns samfélags hjá Umhverfisstofnun. Þar sinnir hún meðal annars verkefnum tengdum úrgangsmálum, umhverfismerkjum og hringrásarhagkerfinu. Birgitta er með mastersgráðu í umhverfisstjórnun.