Elísabet Sara Emilsdóttir

Arkitekt

Elísabet Sara er starfsnemi hjá Grænni byggð. Hún útskrifaðist með meistaragráðu í arkitektúr frá Umeå School of Architecture í Svíþjóð 2019. Hún hefur m.a. unnið hjá Glámu Kím arkitektum og Icert vottunarstofu.

11:50

31.OKTÓBER LAUGARDAGUR

Grænna líf í fjölbýli

Húsfélög geta haft mjög jákvæð áhrif á umhverfið. Hvort sem það tengist viðhaldi, sorpmálum, sameign, samgöngum eða garðyrkju. Þórhildur Fjóla og Elísabet Sara segja frá þeim fjölmörgu leiðum sem hægt er að fara og sum ráð eru einnig viðeigandi fyrir þá sem búa í einbýli, tvíbýli eða þríbýli.