Hildur Harðardóttir

Hildur starfar sem sérfræðingur á sviði loftslagsmála og græns samfélags hjá Umhverfisstofnun. Hildur er umhverfisfræðingur með mastersgráðu í Social-ecological resilience for sustainable development frá Stockholm Resilience Centre.