Hrefna Guðmundsdóttir

Vinnu- og félagssálfræðingur

Hrefna Guðmundsdóttir er vinnu- og félagssálfræðingur sem hefur stúderað hamingjuna um langt árabil. Hún er m.a. meðhöfundur að bókinni Why are Icelanders so happy?

Hrefna er einn af stofnendum félags um jákvæða sálfræði og fyrsti formaður félagsins.

15:00

9. Október SUNNUDAGUR

Er hægt að mæla hamingjuna?

Hvað er hamingja? Hvernig er hamingjan mæld? Hvað gleður fólk mest? Getum við hækkað hamingju stuðulinn okkar? Að síðustu ætlum við að hafa gaman saman!