Margrét Grímsdóttir

BSc, MSW

Margrét er hjúkrunarfræðingur, félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur og starfar á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Hún hefur margra ára reynslu af því að veita einstaklingum meðferð við langvinnri streitu og kulnun, og hefur stýrt fjölda af streitunámskeiðum á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði.