Martha Ernstsdóttir

Afrekskona í hlaupum

Martha Erstsdóttir er afrekskona í hlaupum, ólympíufari, hlaupaþjálfari og íslandsmetshafi í marathonhlaupi kvenna.

14:20

9. Október SUNNUDAGUR

Hlauptu hægar til að hlaupa hraðar

Martha mun deila reynslu sinni og tala um hvernig best er að byrja að hlaupa og halda sér hlaupandi fram á gamalsaldur. Hvaða leiðir best er að nota til að koma sér í gott hlaupaform, hvernig má hámarka árangurinn og margt fleira.