Þorbjörg Hafsteinsdóttir

Næringarþerapisti og markþjálfi

Þorbjörg Hafsteinsdóttir er næringarþerapisti og markþjálfi og frumkvöðull á sínu sviði. Hún hefur skrifað fleiri metsölubækur um heilsu, hollan lífsstíl og mataræði. Hún er nýbúin að skila handritinu af nýjustu bókinni sinni, sem hefur ekkI titil ennþá, en fjallar um að verða 100 ára með stæl!

12:30

8. Október LAUGARDAGUR

Biohacking! Hreysti á hvaða aldri sem er!

Með biohacking aðferðum minnka bólgur, stofnfrumur fæðast, þú getur endurræst frumur og líffæri sem efla heilsuna þína og yngir þig upp. Þorbjörg lýsir því einnig hvernig Köld böð, sauna og hvað þú borðar og hvenær geta breytt lífinu þínu.