Þórey Edda Elísdóttir

Umhverfisverkfræðingur og fyrrum afrekskona í íþróttum

Þórey Edda er umhverfisverkfræðingur, fyrrum afrekskona í íþróttum, Íslandsmeistari í stangastökki og ólympíufari.

13:30

9. Október SUNNUDAGUR

Að byggja umhverfisvænt hús

Að byggja sér Svansvottað hús - Hvers vegna og hverjar eru helstu áskoranirnar?

Í fyrirlestrinum verður farið yfir hvað felst í því að byggja sér Svansvottað hús og að hvaða leyti þau hús eru öðruvísi en „venjuleg“ hús.  Þórey er sjálf að byggja sitt eigið hús sem á að verða Svansvottað og mun hún fara yfir reynslu sína af ferlinu.