Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir og Elísabet Sara Emilsdóttir

Þórhildur Fjóla er framkvæmdastjóri hjá Grænni byggð. Hún er orku- og umhverfisverkfræðingur með doktorspróf í kolefnishlutlausum byggingum frá rannsóknarsetrinu um Zero Emission Buildings í Þrándheimi.

Elísabet Sara er starfsnemi hjá Grænni byggð. Hún útskrifaðist með meistaragráðu í arkitektúr frá Umeå School of Architecture í Svíþjóð 2019. Hún hefur m.a. unnið hjá Glámu Kím arkitektum og Icert vottunarstofu.