TAKTU ÞÁTT Í EINSTÖKUM VIÐBURÐI!

ER ÞETTA SÝNING FYRIR ÞIG OG ÞITT FYRIRTÆKI?

SÝNINGASVÆÐI OG VERÐ

SKRÁÐU ÞITT FYRIRTÆKI

Vinsamlegast fylltu út formið hér að neðan og við munum hafa samband innan örfárra daga til að fara yfir staðsetninguna o.fl. 

Hlökkum til samstarfsins!

DAGAR
KLST
MÍN

spurningar & svör

Nokkrar algengar spurningar

Minnsta rýmið er 4m2. Hver m2 án sýningarkerfis er á kr. 27.900 + vsk (kr. 111.600 fyrir 4 m2).

Skráningargjald er kr.45.000 + vsk

Lágmarks stofnkostnaður er þá kr.156.600 + vsk.

Sýningarkerfi er skilrúm og ljós

Greiðslu fyrir þátttöku er skipt í tvennt nema ef um annað er samið.  Greiðslur eru óendurkræfar. Við skráningu fær sýnandi sendan reikning fyrir skráningargjaldi og helmingi af m2 verði. Sjá nánar í skilmáum.

Þá geturðu haft samband við Elsu sýningarstjóra með tölvupósti – eg@ibn.is 

Opnunartímar Lifum betur 2021 eru eftirfarandi:

Föstudagur:
kl. 11.00 málþing/ráðstefna (í samstarfi við samstarfsaðila)
kl. 14.00 (Formleg opnun sýningarinnar)  Almenn opnun kl. 15.00
Lokar 19:00

Laugardagur:
kl. 10.00 til 17.00

Sunnudagur:
kl. 10.00 til 17.00