Description
Á hverju ári gróðursetjum við eitt tré fyrir hvern áskrifanda í Heiðmörk.
Stundum sendum við óvænta sendingu t.d. dagatalið okkar og náttúrukortið. Þú getur verið viss um að við sendum eingöngu eitthvað sem við teljum að hafi góð áhrif á menn og náttúru.