Nánari lýsing
Tímaritið Lifum betur, í boði náttúrunnar – grænn og heilbrigður innblástur kemur út þrisvar sinnum á ári. Einnig kemur sérblaðið FÆÐA|FOOD út einu sinni á ári. Alls fjögur blöð. Einungis er greitt fyrir eitt blað í einu.
Á hverju ári gróðursetjum við eitt tré fyrir hvern áskrifanda í Heiðmörk.
Tímaritið kostar kr. 2.750.- út úr búð, áskriftarverð er kr. 2.190.-.