Gjafaáskrift að Lifum betur, í boði náttúrunnar

6.570 kr.

Gjafaáskrift að Lifum betur – Í boði náttúrunnar er einstaklega falleg gjöf.

Tímaritið Lifum betur ásamt sérblaðinu FÆÐA | FOOD kemur út þrisvar til fjórum sinnum á ári.  Þetta er tímarit sem gefur fólki innblástur og hugmyndir hvernig megi njóta og nýta náttúruna á sjálfbæran og skapandi hátt. Tímaritið er prentað á umhverfisvænan pappír í svansvottaðri prentsmiðju.

Þú kaupir gjafaáskriftina hér í vefversluninni með því að:

  1. Fylla ú upplýsingar um þig vegna greiðslu.
  2. Haka við Senda á annað heimilisfang til hægri á greiðslusíðunni (fyrir neðan á snjallsímum).
  3. Fylla út skráningarform viðtakanda gjafaáskriftarinnar.
  4. Haka við Ég hef lesið skilmála.
  5. Smella á hnappinn Ganga frá greiðslu og ljúka við greiðslu á greiðslusíðu Borgunar.

Við sendum næstu þrjú tímarit til viðtakanda þegar blaðið kemur út.

Sendingarkostnaður innanlands er enginn en við bjóðum einnig upp á að senda gjafaáskrift innan Evrópu og til Norður Ameríku.

  • Gjafaáskrift innan Evrópu, 3 sendingar með sendingarkostnaði alls kr. 10.680.- (kostnaður við fyrstu sendingu bætist við á greiðslusíðu þegar þú fyllir út heimilsfang viðtakanda).
  • Gjafaáskrift til Norður Ameríku, 3 sendingar með sendingarkostnaði alls kr. 11.210.- (kostnaður við fyrstu sendingu bætist við á greiðslusíðu þegar þú fyllir út heimilsfang viðtakanda).
SKU: 12 Flokkar: , ,

Nánari lýsing

Tímaritið Lifum betur, í boði náttúrunnar – grænn og heilbrigður innblástur kemur út þrisvar sinnum á ári.  Einnig kemur sérblaðið FÆÐA|FOOD út einu sinni á ári. Alls fjögur blöð. Einungis er greitt fyrir eitt blað í einu.

Á hverju ári gróðursetjum við eitt tré fyrir hvern áskrifanda í Heiðmörk.

Tímaritið kostar kr. 2.750.- út úr búð, áskriftarverð er kr. 2.190.-.